Ritstífla

Saturday, May 13, 2006

Fallhlíf !?!

Það er stór spurning hvort það að fallhlífin skyldi vera fundin upp hafi dregið úr eða fjölgað dauðsföllum!
Spáið soldið í það: Fallhlífarstökk úr flugvél sem áhættutómstundargaman , fallhlífarhermenn, "Basejump", ...
Þetta er eins og með "bestu mögulegu aksturs-aðstæður", þá verða oft slæm slys!!

"Áburður og vökvun" þ.a.l. "engi sprettur"
"Engisprettur" þ.a.l. "engi fer"

þá vitum við það, til þess að fá "engifer" þá þarf maður "áburð og vökvun" ;-)